Félagsdeild Norræna félagins í Grindavík var nýverið endurvakin og er það gleðiefni. Mikill hugur er í félagsmönnum að blása glæður í vinabæjasamstarfið sem var blómlegt á árum áður. Read More