• Námskeið
  • GRUNNNÁMSKEIÐ Í SÆNSKU – VORMISSERI 2018

    Grunnnámskeið í sænsku verður haldið á vegum Norræna félagsins í feb/mars 2017. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á orðaforða og hagnýta kunnáttu. Námskeiðið hefst 6. febrúar og lýkur 6. mars: kennt verður á þriðjudögum kl. 18:00-19:30 og er námskeiðið alls fimm skipti. Kennslan fer fram í húsakynnum Norræna félagsins á Óðinsgötu 7, 101 Reykjavík. Kennari […]

  • Viðburðir
  • Sólrisuhátíð Norræna félagsins í Reykjavík

    Frá örófi alda hafa menn fagnað sólrisu og nýjum hring sólar um jörðu. Hin kristnu jól og áramót tóku við af heiðnum siðum þar sem gangur sólar réði inntaki hátíðahalda þegar daginn fór að lengja. Hvernig fagnaði Auður djúpúðga og hennar fólk sólrisunni? Hvað eimir eftir af keltneskum menningararfi í íslenskum siðum? Leitað verður svara […]