• Norræna félagið
 • Dagur Norðurlanda 23. mars 2018

  Dagur Norðulanda 23. mars 2018 Norræna félagið og Norræna húsið bjóða til móttöku í Norræna húsinu föstudaginn 23. mars kl 16:00 – 17:00 í tilefni af degi Norðurlanda. Bogi Águstsson, formaður Norræna félagsins býður gesti velkomna. Silja Dögg Gunnarsdóttir, formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs flytur ávarp Auður Ava Ólafsdóttir, rithöfundur les upp úr bók sínni Ör sem […]

 • Félagsmál
 • AÐALFUNDUR NORRÆNA FÉLAGSINS Í REYKJAVÍK

  Norræna félagið í Reykjavík boðar til aðalfundar  í húsin Norræan félagsins að Óðinsgötu 7, miðvikudaginn 11. apríl kl. 17.00. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður haldinn framhaldsaðalfundur ársins 2017 og lagðir fram til samþykktar tvennir ársreikningar. Dagskrá aðalfundar og framhaldsaðalfundar: Kosning fundarstjóra og ritara. Skýrsla formanns fyrir 2017. Starfsáætlun 2018 – 2019. Höfuðborgarmót, fullveldisár og undirbúningur að ferð Norræna félagsins […]

 • Námskeið
 • FRAMHALDSNÁMSKEIÐ Í SÆNSKU – VORMISSERI 2018

  Framhaldsnámskeið í sænsku verður haldið á vegum Norræna félagsins í mars/apríl 2018. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á orðaforða og hagnýta kunnáttu. Kennari er Adolf Hólm Petersen. Námskeiðið hefst 13. mars og lýkur 10. apríl: kennt verður á þriðjudögum kl. 18:00-19:30 og er námskeiðið alls fimm skipti. Kennslan fer fram í húsakynnum Norræna félagsins á […]