Sambandsstjórn og fastanefndir

Sambandsstjórn Norræna félagsins á Íslandi er svo skipuð 2013-2015:

Ragnheiður H. Þórarinsdóttir, formaður
Bogi Ágústsson, varaformaður, Reykjavík
Birna Bjarnadóttir, gjaldkeri, Kópavogur
Jóngeir Hlinason, ritari, Vogar
Erna M Sveinbjarnardóttir, meðstjórnandi, Garði
Helga Gunnarsdóttir, meðstjórnandi, Akranes
Torfhildur Þorgeirsdóttir, meðstjórnandi, Akureyri
Þorlákur Helgason, meðstjórnandi, Selfossi
Iris Dager, meðstjórnandi, ungmennanefnd

Varamenn:
Kristín Sigurbjörnsdóttir, Hafnarfirði
Nanna Sjöfn Pétursdóttir, Patreksfirði
Sigurður Jónsson, Ölfus
Þorvaldur Þorvaldsson, Reykjavík
Kristján Már Unnarsson, Reykjavík
Inga Dóra Halldórsdóttir, Borgarnesi
Signý Ormarsdóttir, Egilsstöðum

Framkvæmdaráð Norræna félagsins skipa formaður, varaformaður, gjaldkeri og ritari sambandsstjórnar auk formanns ungmennanefndar.

Nefndir:

Vinabæjanefnd:
Unnar Stefánsson, formaður

Skólanefnd:
Þorlákur Helgason, formaður

Menningarmálanefnd:
Þórhildur Líndal, formaður

Fjárhagsnefnd:
Sigurður Jónsson, formaður

Uppstillingarnefnd:
Birna Bjarnadóttir, formaður

Ungmennanefnd:
Iris Dager, formaður, situr í framkvæmdastjórn

Skoðunarmenn reikninga:
Úlfur Sigurmundsson og Júlíus Kr. Ingvarsson

Fulltrúar í stjórn Norrænu upplýsingaskrifstofunnar skv. lögum Norræna
félagsins:
F.h. framkvæmdaráðs: Birna Bjarnadóttir