Skrifstofan

Skrifstofa Norræna félagsins er að Óðinsgötu 7 við Óðinstorg í miðborg Reykjavíkur.

Skrifstofan er félagsheimili, fundarstofa, ráðstefnurými, tónleikasalur, skólastofa, kaffihorn, vinnustaður og allt annað sem þarf til að rýma skapandi starf einstaklinga og hópa sem hafa aukið samstarf og vináttutengsl Íslendinga og annarra Norðurlandabúa að hugsjón og leiðarljósi.

Á skrifstofu Norræna félagsins starfa:

Ásdís Eva Hannesdóttir, framkvæmdastjóri (asdis(hjá)norden.is)
Ástrós Signýjardóttir, verkefnisstjóri Snorraverkefnanna
(astros(hjá)snorri.is)
Stefán Vilbergsson, verkefnisstjóri Nordjobb (stefan(hja)norden.is)
Valdís Ösp Árnadóttir, verkefnisstjóri Halló Norðurlanda  (hallo(hjá)norden.is)
Kristín Manúelsdóttir, starfsmaður Halló Norðurlanda
(kristin(hjá)norden.is)

Ásta Sól Kristjánsdóttir, verkefnisstjóri Snorraverkefnanna – í fæðingarorlofi

Auk fjölmargra virkra félaga og félagskjörinna einstaklinga í stjórnum, nefndum og vinnuhópum á vegum félagsins.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>

Heimasíða Norræna félagsins á Íslandi