• Bókmenntir
 • Velkomin á Norræna bókmenntaviku 2021 þann 15.-21. nóvember

  Draumar og þrár á Norðurlöndunum Í ár býður Norræn bókmenntavika börnum og fullorðnum á upplestrarviðburði þar sem þemað er draumar og þrár. Aukin fjarlægð og lokuð landamæri hafa verið einkennandi undanfarið. Það sem getur sameinað fólk yfir landamæri er einmitt draumar og þrár.Það sem okkur dreymir um og það sem við þráum getur verið óendanlega […]

 • Bókmenntir
 • Heimalestur í samkomubanni

  Mörg bókasöfn eru nú lokuð tímabundið. Þrátt fyrir það getum við ennþá útvegað okkur norrænt lesefni. Fjöldi norrænna bókmenntaverka, sem höfundaréttur tekur ekki lengur til, er aðgengilegur ókeypis á netinu. Hér eru nokkrar vefsíður sem þú getur notað til að finna bók til að lesa í tölvu, síma, spjaldtölvu eða á lesbretti. Þessar vefsíður eru […]

 • Bókmenntir
 • Velgengni norskra bókmennta

  Norskar bókmenntir hafa notið mikillar velgengni erlendis undanfarin ár. Um eitt þúsund norskir titlar eru þýddir á eitthvert annað mál á hverju ári. Þetta kom sérlega vel í ljós á bókasýningunni í Frankfurt haustið 2019, þar sem Norðmenn voru heiðursgestir, en Halldór Guðmundsson stýrði því verkefni fyrir hönd Noregs. Norræna félagið í Reykjavík boðar til […]