• Danska
  • Gleymum ekki dönskunni

    Nú þegar margir eru heimavinnandi og mörg börn frá skóla/ leikskóla er ekki úr vegi að nýta tímann til að læra dönsku eða rifja upp kunnáttu sína. Á vef Námsgagnastofnunnar er að finna ýmsa áhugaverða, spjaldtölvuvæna leiki, sem hægt er að nýta t.d. við heimakennslu. Leikina finnið þið hér: https://vefir.mms.is/lao_dk/ https://vefir.mms.is/start/