• Danmörk
 • Höfuðborgamót í Kaupmannahöfn 31. ágúst – 2. september

  Höfuðborgamót Norrænu félaganna 2018 verður haldið í Kaupmannahöfn 31. ágúst – 2. september og er yfirskrift þess „København: VORES nordiske storby – Byudvikling, brugerinddragelse, bæredygtighed“. Skráning stendur yfir til 1. ágúst og þeir sem vilja nýta sér hóteltilboð mótsins þurfa að bóka gistingu fyrir 25. júlí. Þátttökugjald er 175 evrur en gisting og flug er […]

 • Félagsmál
 • Ný stjórn Reykjavíkurdeildar NF

  Reykjavíkurdeild Norræna félagsins hélt aðalfund þann 11. apríl 2018. Á fundinum var kosin ný stjórn og varastjórn. Björg Eva Erlendsdóttir (S) Formaður. María Þorgeirsdóttir (S) Gjaldkeri. Kristján Sveinsson (S) Ritari. Ana Stanicevic, Menningarfulltrúi. Helgi Þorsteinsson (S) Umsjónarmaður félagatals. Hrannar Björn Arnarsson (S) Meðstjórnandi. Margrét Sveinbjörnsdóttir (S) Varaformaður/menningarfulltrúi. Varastjórn: Anna Mjöll Guðmundsdóttir Hanna Unnsteinsdóttir Petrína Halldórsdóttir […]

 • Félagsmál
 • AÐALFUNDUR NORRÆNA FÉLAGSINS Í REYKJAVÍK

  Norræna félagið í Reykjavík boðar til aðalfundar  í húsin Norræan félagsins að Óðinsgötu 7, miðvikudaginn 11. apríl kl. 17.00. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður haldinn framhaldsaðalfundur ársins 2017 og lagðir fram til samþykktar tvennir ársreikningar. Dagskrá aðalfundar og framhaldsaðalfundar: Kosning fundarstjóra og ritara. Skýrsla formanns fyrir 2017. Starfsáætlun 2018 – 2019. Höfuðborgarmót, fullveldisár og undirbúningur að ferð Norræna félagsins […]

 • Félagsmál
 • Fréttir af Sambandsþingi Norræna félagsins 2017

  Sambandsþing Norræna félagsins var haldið í Garðabæ 18. nóvember s.l. Þingið var sótt af rúmlega 30 þingfulltrúum. Auk hefðbundinna þingstarfa þá ávarpaði Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar þingið og Guðmundur Árni Stefánsson sendiherra og formaður í Eystrasaltsráði 2016-2017 hélt erindi. Bogi Ágústsson var endurkjörinn formaður Norræna félagsins. Auk Boga voru þau Kristján Sveinsson, Birna Bjarnadóttir, Jóngeir […]

 • Félagsmál
 • Sungið í skógarsal Háabjalla

  Viðburður í umsjón Norræna félagsins í Vogum og skógræktarfélagsins Skógfells, hluti af Fjölskyldudögum í Vogum. Allir syngja, textar á blaði. Þemu: sumarkvöld og norræn vísnahefð. Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir syngur norræn vísnalög, mörg með textum á íslensku, m.a. í þýðingu föður síns, Aðalsteins Ásbergs. Hún er menntuð í norrænum vísnasöng og hefur víða komið fram, oft […]

 • Félagsmál
 • Dagur Norðurlanda 23. mars 2017

  Norræna félagið og Norræna húsið bjóða til hátíðardagskrár í Norræna húsinu fimmtudaginn 23. mars kl 17:15 – 18:30 í tilefni af degi Norðurlanda. Bogi Ágústsson, formaður Norræna félagsins býður gesti velkomna. Björg Eva Erlendsdóttir, formaður Reykjavíkurdeildar Norræna félagsins, ræðir um samstarf Íslands og Færeyja og segir frá fyrirhuguðu höfuðborgarmóti sem haldið verður í Þórshöfn í Færeyjum seinna […]

 • Félagsmál
 • Grunnnámskeið í sænsku – haustmisseri 2016

  Grunnnámskeið í sænsku verður haldið á vegum Norræna félagsins í október/nóvember 2016. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á orðaforða og hagnýta kunnáttu. Námskeiðið hefst 18. oktober og lýkur 15. nóvember: kennt verður á þriðjudögum kl. 17:30-19:00 og er námskeiðið alls fimm skipti. Kennslan fer fram í húsakynnum Norræna félagsins á Óðinsgötu 7, 101 Reykjavík. Kennari er […]

 • Danmörk
 • Danskt haust í Tryggvaskála

  Norræna félagið á Selfossi og nágrenni býður í menningarveislu í Tryggvaskála sunnudaginn 16. október kl. 15-17. Húsið opnar klukkan 14.30 með kaffi og tilheyrandi. Í boði verður blönduð dagskrá með ljóðalestri, tónlist og vídeólist, flutta á dönsku, ensku og íslensku af: Aðalsteini Ásberg Sigurðssyni,  Önnu S. Björnsdóttur, Birgi Svan Símonarsyni, Karsten Bjarnholt, Cindy Lynn Brown, […]