• Fundur fólksins
  • Fundur fólksins 3.-4. september

    Fundur fólksins verður haldinn 3.-4. september 2021 í Norræna húsinu. Tilgangur fundarins er að skapa vandaðan vettvang þar sem boðið er til samtals milli almennings, stjórnmálamanna og frjálsra félagasamtaka, þar sem lýðræði og opin skoðanaskipti eru leiðarstefið. Markmið fundarins er að skapa meira traust og skilning á milli ólíkra aðila samfélagsins án þess að vera föst í […]