• Halló Norðurlönd
 • Viðburðum Norræna félagsins frestað.

  Vegna fyrirliggjandi ákvörðunar um samkomubann höfum við ákveðið að aflýsa/fresta öllum viðburðum Norræna félagsins frá 16. mars- 14. apríl og loka húsnæði Norræna félagsins, Óðinsgötu 7 fyrir almenningi. Starfssemin heldur þó áfram og hægt verður að hafa samband við starfsfólk eins og venjulega með tölvupósti. Við bendum á  facebook síðu Norræna félagsins og einnig á facebook síðuna […]

 • Norden i Skolen
 • NORRÆNA SKÓLAPJALLIÐ FER FRAM ÞANN 23. MARS KL. 11:00 – 13:00

  Fyrirkomulag Norræna skólaspjallsins er í ár innblásið af svokölluðu “ráðgátu skype” og gengur út á að senda norræna nemendur í spennandi og ögrandi könnunarleiðangur um gervöll Norðurlöndin. Á landaleikunum takast nemendur á við landafræðiþraut sem krefst nákvæmrar rannsóknarvinnu og þekkingar á norrænni landafræði. Verkefnið snýst nefnilega um að reyna að komast að því hvar á […]

 • Norden i Skolen
 • Matarsóunarverkefni Norden i Skolen

  Samnorræna skólasíðan, Norden i Skolen, starfrækir spennandi verkefni fyrir skóla á Norðurlöndunum undir yfirskriftinni „Baráttan gegn matarsóun“. Kennarar geta skráð bekki til leiks á heimasíðu Norden i Skolen og gengur verkefnið út á að hver bekkur vigti matarleifar sínar í eina kennsluviku með það að markmiði að draga úr matarsóuninni dag frá degi. Á heimasíðunni getur einnig að líta nýtt námsefni […]