• Halló Norðurlönd
 • Viðburðum Norræna félagsins frestað.

  Vegna fyrirliggjandi ákvörðunar um samkomubann höfum við ákveðið að aflýsa/fresta öllum viðburðum Norræna félagsins frá 16. mars- 14. apríl og loka húsnæði Norræna félagsins, Óðinsgötu 7 fyrir almenningi. Starfssemin heldur þó áfram og hægt verður að hafa samband við starfsfólk eins og venjulega með tölvupósti. Við bendum á  facebook síðu Norræna félagsins og einnig á facebook síðuna […]

 • Nordjobb
 • VILT ÞÚ LEIGJA HÚSNÆÐI TIL NORDJOBBARA Í SUMAR

  Nordjobb leitar að húsnæði til leigu fyrir starfsfólk á vegum Nordjobb á Íslandi. Þátttakendur vinna yfir sumarið í 1-4 mánuði frá byrjun maí til septemberloka. Nordjobb hefur milligöngu um að útvega 18-30 ára ungmennum af Norðurlöndunum sumarvinnu og húsnæði á meðan þau eru við vinnu á landinu. Aðstoð Nordjobb við atvinnu- og húsnæðismiðlun er öllum […]

 • Nordjobb
 • Nordjobb – opið fyrir umsóknir 2016!

  Nordjobb er samnorrænt verkefni sem útvegar ungu fólki á aldrinum 18-28 ára sumarvinnu og húsnæði á hinum Norðurlöndunum, ásamt því að skipuleggja fjölbreytta tómstunda- og menningardagskrá fyrir Nordjobbara í hverju landi fyrir sig.   Fjöldi íslenskra ungmenna fær sumarvinnu á vegum Nordjobb ár hvert, en einnig hefur verið vinsælt meðal íslenskra atvinnurekenda að taka á móti hressum ungmennum frá hinum Norðurlöndunum. […]