• Færeyjar
 • Kosið í Færeyjum

  Opinn fundur á vegum Norðurlönd í fókus, Norræna félagsins í Reykjavík og Norræna félagsins verður mánudaginn 26. ágúst kl. 12 í Norræna húsinu, boðið verður upp á léttan hádegisverð. Þingkosningar fara fram í Færeyjum laugardaginn 31. ágúst. Í tilnefni þess verður efnt til hádegisfundar um kosningarnar og færeysk stjórnmál. Petur Petersen, sendiherra Færeyja á Íslandi, […]

 • Norræna félagið
 • Dagur Norðurlanda 23. mars 2018

  Dagur Norðulanda 23. mars 2018 Norræna félagið og Norræna húsið bjóða til móttöku í Norræna húsinu föstudaginn 23. mars kl 16:00 – 17:00 í tilefni af degi Norðurlanda. Bogi Águstsson, formaður Norræna félagsins býður gesti velkomna. Silja Dögg Gunnarsdóttir, formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs flytur ávarp Auður Ava Ólafsdóttir, rithöfundur les upp úr bók sínni Ör sem […]

 • Norræna félagið
 • Lækkun kosningaaldurs

  Umræðufundur Norræna félagsins um lækkun kosningaaldurs til sveitarstjórna í 16 ár í Norræna húsinu, þriðjudaginn 13. febrúar kl. 12:00 – 13:00. Lagt hefur verið fram á Alþingi frumvarp til laga um lækkun kosningaaldurs til sveitarstjórna sem nýtur þverpólitísks stuðnings og ætla má að verði afgreitt á næstu vikum. Þingmálið er lagt fram til að styðja […]

 • Félagsmál
 • Dagur Norðurlanda 23. mars 2017

  Norræna félagið og Norræna húsið bjóða til hátíðardagskrár í Norræna húsinu fimmtudaginn 23. mars kl 17:15 – 18:30 í tilefni af degi Norðurlanda. Bogi Ágústsson, formaður Norræna félagsins býður gesti velkomna. Björg Eva Erlendsdóttir, formaður Reykjavíkurdeildar Norræna félagsins, ræðir um samstarf Íslands og Færeyja og segir frá fyrirhuguðu höfuðborgarmóti sem haldið verður í Þórshöfn í Færeyjum seinna […]

 • Norræna húsið
 • SJÁLFSTÆTT GRÆNLAND?

  Föstudaginn 24. febrúar kl. 12 – 13 verður opinn fundur í Norræna húsinu á vegum Rannsóknaseturs um norðurslóðir við Háskóla Íslands og Norðurlanda í fókus. Spurningin um sjálfstæði Grænlands Þrátt fyrir að Grænland gæti öðlast lagalegt sjálfstæði í framtíðinni er erfitt að sjá fyrir sér að landið yrði sjálfstætt í raun. Sjálfstætt Grænland þyrfti á […]