norgriFélagsdeild Norræna félagsins í Grindavík var endurvakin haustið 2014 eftir að hafa legið í dvala um nokkurt skeið.

Aðalfundur deildarinnar var haldinn 10. janúar 2015. Þá voru ný lög Norræna félagsins í Grindavík samþykkt og stjórn félagins kosin.

Stjórn:
Fríða Egilsdóttir, formaður.
Valdís Kristinsdóttir, Halldóra Guðbjörg Sigtryggsdóttir, Edna Fassádal og Rúna Szmiedówicz meðstjórnendur.
Halldór Lárusson og Kristín Gísladóttir, varastjórn.
Kristín Pálsdóttir, endurskoðandi.