Aðalfundur Reykjavíkurdeildar – ný tímasetning

Aðalfundur Norræna félagsins í Reykjavík verður haldinn  á skrifstofu Norræna félagsins föstudaginn 21. nóvember 2014
kl. 16:30

ATH! Þetta er nýr fundartími. Aðalfundurinn átti upphaflega að vera föstudaginn 14. nóvember 2014 en var frestað.

Dagskrá
1. Kosning fundarstjóra og ritara.
2. Skýrsla stjórnar um störf og fjárhag félagsins.
3. Kosning formanns til tveggja ára.
4. Kosning stjórnar, varastjórnar og skoðunarmanna reikninga fyrir næsta starfsár, sbr. 9. gr.
5. Kosning fulltrúa og varamanna á sambandsþing samkvæmt 14.gr.
6. Önnur mál.

Leave a Reply