Tilboð fyrir félagsmenn Norræna félagsins

Frábært tilboð  fyrir félagsmenn til  Riga i Lettlandi, 14.-17. mai, á síðustu sætunum.

http://www.transatlantic.is/lettland/adeins-um-ferdina

Verð einungis 69.900 kr.  Innifalið er flug frá Keflavik og Akureyri,
4* hotel á besta stað  með morgunmat, rúta frá flugvelli og  islenskur fararstjóri

Riga er meira en 800 ár gömul borg eða frá árinu 1201. Þar blandast saman miðaldarmiðbær og nútímaborg. Gamli borgarhlutinn með sinn sjarma og hefðbundin nútímaborg í hraðri þróun. Hvort sem það er menningin – söfn eða fallegar byggingar, listaviðburðir og verslanir með allt það nýjasta á góðu verði – þá finnur þú það í Riga. Í Riga má finna eitt mesta samsafn af Art Noveau eða Jugend byggingalist. Þá er næturlíf Riga orðið þekkt fyrir að vera fjörugt og dregur til sín fjölda fólks víða að.

Upplysingar i sima 5888900 eða info@transatlantic.is