Allir eru velkomnir í Norræna félagið til að njóta þess sem þar fer fram og styrkja að auki gott og mikilvægt starf félagsins.

Árgjald Norræna félagsins nemur kr. 3.500. Ungmenni og eldri borgarar (18-27 ára og 67 ára og eldri) greiða hálft gjald eða kr. 1.750. Fyrirtæki og stofnanir greiða tvöfalt gjald eða kr. 7.000.

Félagsgjöld eru greidd með því að leggja andvirðið inn á reikning Norræna félagsins í Arion banka; reikningsnúmer 0334-26-11032, kenntitala Norræna félagsins er 490269-5689. Vinsamlegast setjið kennitölu ykkar í skýringu. Einnig er hægt að greiða félagsgjald með ALEFLIS- eða FRAMLAGSgreiðslum kortafyrirtækjanna með því að hafa samband við skrifstofu Norræna félagsins í síma 5510165.

Nýir félagsmenn fá send félagsskírteini um hæl.

Hægt er að skrá sig í félagið með tölvupósti á norden@norden.is. Vinsamlega gefið upp eftirfarandi upplýsingar:

Nafn:
Heimilisfang:
Símanúmer:
Netfang:
Kennitölu:

 

Skráðu þig á póstlista Norræna félagsins.

* indicates required