• Félagsmál
 • Haustlitir – menningarhátíð

  Dagana 4. 5. og 7. október verður haldin menningarhátíð á vegum Norrænu félaganna í Reykjavík og Garðabæ. Íslenskir og erlendir listamenn munu koma fram á hátíðinni. Dagskrá: 4. október, opnun hátíðar í Norræna félaginu við Óðinstorg kl. 17 Ljóðalestur og tónlist. 5. október, Gunnarshús Dyngjuvegi 8. Reykjavík kl. 20 Ljóðalestur, Heartland – video og tónlist. […]

 • Námskeið
 • Grunnnámskeið í sænsku – haustmisseri 2018

  Grunnnámskeið í sænsku verður haldið á vegum Norræna félagsins í október/nóvember 2018. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á orðaforða og hagnýta kunnáttu. Námskeiðið hefst 10. október og lýkur 7. nóvember: kennt verður á miðvikudögum kl. 18:00-19:30 og er námskeiðið alls fimm skipti. Kennslan fer fram í húsakynnum Norræna félagsins á Óðinsgötu 7, 101 Reykjavík. Kennari […]

 • Norræna félagið
 • Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð: Framtíð almenningsþátttöku

  Rannsóknarsetrið EDDA við Háskóla Íslands stendur fyrir alþjóðlegri ráðstefnu í samstarfi við Forsætisráðuneytið, Vigdísarstofu og Norræna félagið 27. –29. september 2018 undir yfirskriftinni „Lýðræðisleg stjórnarskrárgerð: Framtíð almenningsþátttöku“. Á ráðstefnunni, sem verður haldin við HÍ, verður fjallað um helstu nýjungar í lýðræðiskenningum, en sérstaklega er horft til almenningsþátttöku og hlutdeildar almennings í opinberum ákvörðunum og stefnumótun. […]

 • Danmörk
 • Höfuðborgamót í Kaupmannahöfn 31. ágúst – 2. september

  Höfuðborgamót Norrænu félaganna 2018 verður haldið í Kaupmannahöfn 31. ágúst – 2. september og er yfirskrift þess „København: VORES nordiske storby – Byudvikling, brugerinddragelse, bæredygtighed“. Skráning stendur yfir til 1. ágúst og þeir sem vilja nýta sér hóteltilboð mótsins þurfa að bóka gistingu fyrir 25. júlí. Þátttökugjald er 175 evrur en gisting og flug er […]

 • Viðburðir
 • Norræn sólstöðuganga í Elliðaárdal 21. júní

  Norræna félagið í Reykjavík efnir til sólstöðugöngu í Elliðaárdal fimmtudagskvöldið 21. júní, kl. 20. Hópurinn hittist við skilti við undirgöngin undir Reykjanesbrautina við Sprengisand. Gangan er létt og með menningarlegu ívafi. Í boði verður heitt að drekka og sætt að smakka. Æskilegt er að hafa með skjólföt til öryggis á votu sumri. —– Strætisvagn nr. […]

 • Félagsmál
 • Ný stjórn Reykjavíkurdeildar NF

  Reykjavíkurdeild Norræna félagsins hélt aðalfund þann 11. apríl 2018. Á fundinum var kosin ný stjórn og varastjórn. Björg Eva Erlendsdóttir (S) Formaður. María Þorgeirsdóttir (S) Gjaldkeri. Kristján Sveinsson (S) Ritari. Ana Stanicevic, Menningarfulltrúi. Helgi Þorsteinsson (S) Umsjónarmaður félagatals. Hrannar Björn Arnarsson (S) Meðstjórnandi. Margrét Sveinbjörnsdóttir (S) Varaformaður/menningarfulltrúi. Varastjórn: Anna Mjöll Guðmundsdóttir Hanna Unnsteinsdóttir Petrína Halldórsdóttir […]

 • Norræna félagið
 • Dagur Norðurlanda 23. mars 2018

  Dagur Norðulanda 23. mars 2018 Norræna félagið og Norræna húsið bjóða til móttöku í Norræna húsinu föstudaginn 23. mars kl 16:00 – 17:00 í tilefni af degi Norðurlanda. Bogi Águstsson, formaður Norræna félagsins býður gesti velkomna. Silja Dögg Gunnarsdóttir, formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs flytur ávarp Auður Ava Ólafsdóttir, rithöfundur les upp úr bók sínni Ör sem […]

 • Félagsmál
 • AÐALFUNDUR NORRÆNA FÉLAGSINS Í REYKJAVÍK

  Norræna félagið í Reykjavík boðar til aðalfundar  í húsin Norræan félagsins að Óðinsgötu 7, miðvikudaginn 11. apríl kl. 17.00. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður haldinn framhaldsaðalfundur ársins 2017 og lagðir fram til samþykktar tvennir ársreikningar. Dagskrá aðalfundar og framhaldsaðalfundar: Kosning fundarstjóra og ritara. Skýrsla formanns fyrir 2017. Starfsáætlun 2018 – 2019. Höfuðborgarmót, fullveldisár og undirbúningur að ferð Norræna félagsins […]

 • Námskeið
 • FRAMHALDSNÁMSKEIÐ Í SÆNSKU – VORMISSERI 2018

  Framhaldsnámskeið í sænsku verður haldið á vegum Norræna félagsins í mars/apríl 2018. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á orðaforða og hagnýta kunnáttu. Kennari er Adolf Hólm Petersen. Námskeiðið hefst 13. mars og lýkur 10. apríl: kennt verður á þriðjudögum kl. 18:00-19:30 og er námskeiðið alls fimm skipti. Kennslan fer fram í húsakynnum Norræna félagsins á […]