• Námskeið
 • Framhaldsnámskeið í sænsku – haustið 2015

  Framhaldsnámskeið í sænsku verður haldið á vegum Norræna félagsins í nóvember 2015. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á orðaforða og hagnýta kunnáttu. Kennari er Adolf Hólm Petersen. Námskeiðið verður á fimmtudögum kl. 18:00-19:30. Það hefst 5. nóvember en lýkur 3. desember og er alls fimm skipti. Kennslan fer fram í húsakynnum Norræna félagsins á Óðinsgötu 7, […]

 • Námskeið
 • Grunnnámskeið í sænsku – haustið 2015

  Grunnnámskeið í sænsku verður haldið á vegum Norræna félagsins í október 2015. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á orðaforða og hagnýta kunnáttu. Kennari er Adolf Hólm Petersen. Námskeiðið verður á fimmtudögum kl. 18:00-19:30, það hefst 1. október en lýkur 29. október og er alls fimm skipti. Kennslan fer fram í húsakynnum Norræna félagsins á Óðinsgötu […]

 • Viðburðir
 • Fundur fólksins í Norræna húsinu 11. – 13. júní 2015

   Norræna félagið í Reykjavík og Norðurlönd í fókus verða með dagskrá í Norræna tjaldinu á  Fundi fólksins, 11.-13. júní við Norræna húsið.  Kíkið í spjall um norrænt samstarf, fáið upplýsingar og njótið veglegrar dagskrár alla fundardagana! DAGSKRÁ Í NORRÆNA TJALDINU Á FUNDI FÓLKSINS Fimmtudagur 11. júní frá kl. 12-22 – kl. 15:00 Daglegt líf án […]

 • Halló Norðurlönd
 • FLUTNINGSNÁMSKEIÐ

  Ertu að flytja til Noregs, Danmerkur eða Svíþjóðar? Halló Norðurlönd og EURES standa fyrir upplýsingafundum um að flytja til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur. Fundirnir eru ætlaðir öllum þeim sem hyggja á vinnu eða nám í þessum löndum og eru ókeypis og öllum opnir. Farið verður yfir hagnýt atriði varðandi flutning og atvinnuleit auk þess sem […]

 • Félagsmál
 • Tilboð fyrir félagsmenn Norræna félagsins

  Frábært tilboð  fyrir félagsmenn til  Riga i Lettlandi, 14.-17. mai, á síðustu sætunum. http://www.transatlantic.is/lettland/adeins-um-ferdina Verð einungis 69.900 kr.  Innifalið er flug frá Keflavik og Akureyri, 4* hotel á besta stað  með morgunmat, rúta frá flugvelli og  islenskur fararstjóri Riga er meira en 800 ár gömul borg eða frá árinu 1201. Þar blandast saman miðaldarmiðbær og nútímaborg. […]

 • Viðburðir
 • Gullmerki Norræna félagsins afhend

  Gullmerki Norræna félagsins voru afhend á degi Norðurlanda þann 23. mars s.l. við hátíðlega athöfn í Norræna húsinu. Gullmerkin eru veitt einstaklingum sem hafa lagt sitt lóð á vogaskálarnar til að efla norræna menningu, samhug og samstarf. Að þessu sinni fengu gullmerki þau Sveinn Einarsson, leikstjóri, leikhússtjóri og menningarfrömuður, Jóhann Sigurðsson bókaútgefandi og útgefandi Íslendingasagnanna […]

 • Viðburðir
 • Dagur Norðurlanda 23.mars

  Norræna félagið og Norræna húsið bjóða til móttöku í Norræna húsinu mánudaginn 23. mars kl 17:00 – 18:30 í tilefni af degi Norðurlanda. Veitt verða gullmerki Norræna félagsins. I anledning af Nordens dag inviterer Foreningen Norden og Nordens Hus til reception i Nordens Hus måndagen den 23. marts kl 17:00 – 18:30   Ávörp flytja: […]

 • Viðburðir
 • Norrænn rithöfundaskóli fyrir unglinga

  2. – 8. ágúst fyrir ungmenni á aldrinum 15 til 18 ára Lýðháskólinn Nordens folkhögskola á Biskops-Arnö í Svíþjóð býður ungmennum frá öllum Norðurlöndum að taka þátt í Norrænum rithöfundaskóla fyrir unglinga. Námskeiðið er ókeypis og undir handleiðslu sjö norrænna rithöfunda sem sjá til þess að vikan sé hlaðin lestri, skriftum og samræðum um texta […]

 • Félagsmál
 • Foreningene Norden søker ny forbundssekretær til Foreningene Nordens Forbund (FNF)

  Foreningene Nordens Forbund (FNF) er et samarbeidsorgan for de nasjonale Norden-foreningene. FNF fremmer foreningenes felles interesser og arbeider for å styrke det folkelige nordiske samarbeidet på alla nivåer.   Forbundssekretæren har ansvar for og leder FNFs sekretariat i henhold til FNFs vedtekter, presidiets beslutninger og i løpende samarbeid med generalsekretærene fra respektive foreninger. Arbeidsoppgaver Forbundssekretæren […]