Starfandi er norrænn skólafulltrúi fyrir Norræna félagið og bókasafn Norræna hússins.

Hann starfrækir heimasíðuna http://nordnam.wordpress.com/, en þar má finna upplýsingar m.a. um lýðháskólastyrki, vinabekki og annað.