Aðalfundur Ungmennadeildar Norræna félagsins verður 27. febrúar

(Svenska nedan)
Aðalfundur Ungmennadeildar Norræna félagsins verður 27. febrúar og verður að þessu sinni haldinn í finnska sendiráðinu Túngötu 30. Ann-Sofie Stude, sendiherra Finnlands á Íslandi, mun setja fundinn með stuttri kynningu um starfsemi sendiráðsins og tengingu landanna, en heimsóknin er ein af fimm á önninni til norrænu sendiráðanna sjá nánar á https://www.facebook.com/events/1231086417100651/) .

Ath. nauðsynlegt er að skrá sig á viðburðinn á https://www.facebook.com/events/1053950968314467/?notif_t=plan_user_invited&notif_id=1582715488571238

Að loknum aðalfundinum verður sendiráðið með litla móttöku.

Hefur þú áhuga á að koma í stjórn? Stjórnin er skipuð fimm manns sem samanstendur af formanni, varaformanni og þremur og stjórnarmeðlimum.
UNF þarf á nýju, áhugasömu og öflugu fólki að halda í stjórn til að halda viðburði og tengsl við systrafélögin í Finnlandi, Noregi, Danmörku og Færeyjum. Hlutverkin geta því falið í sér ýmis ferðalög og tækifæri til að eignast nýja vini frá öllum Norðurlöndunum, kynnast norrænni menningu og mat, auka tungumálaskilning og kunnáttu, fræðast og þróa nýja hæfileika. Sem dæmi má nefna að í 2019 fóru meðlimir stjórnar UNF til Kaupmannahafnar, Svíþjóðar (tvisvar) og Lettlands á fundi, hátíðarhöld, pólitísk þing og vinnustofur.
Ekki eru gerðar neinar kröfur um tungumálakunnáttu til að ganga í stjórn og allir á aldrinum 18-30 geta boðið sig fram. Þú þarft samt ekki að vera nema 15 ára til að ganga í félagið og hægt að skrá sig á meðfylgjandi slóð: http://bit.ly/2MGjx9D
Félagsmenn UNF yngri en 30 ára greiða engin félagsgjöld.
Hvetjum alla til að mæta og taka vin með, það er engu að tapa og allt að vinna!

UNF:s generalförsamling kommer i år äga rum i finska ambassaden Túngata 30. Ann-Sofie Stude, Finlands ambassadör i Island, kommer inleda mötet med en kort presentation om ambassadens verksamhet i Island och ländernas relation, och är en del av de fem besök under vårterminen till de nordiska ambassaderna (se: https://www.facebook.com/events/1231086417100651/) Sedan börjar generalförsamlingen och då kommer en ny styrelse bl.a. väljas. Efter generalförsamlingen bjuder finska ambassaden på en liten mottagning.

Är du intresserad av att gå med i styrelsen?
UNF behöver nytt blod från intresserade och engagerade unga som vill arrangera roliga evenemang och hålla kontakten med systerföreningarna i Finland, Norge, Danmark och Färöarna. En plats i styrelsen kan innebära många resor och möjligheter att träffa nya vänner för livet, lära mer om nordisk kultur och mat, öka grannspråkförståelse och lära och utveckla nya färdigheter. Som exempel åkte nuvarande styrelsemedlemmar på följande resor under 2019: Köpenhamn, Sverige (två gånger) och Lettland på möten, festligheter, politiska forum och workshops. I styrelsen sitter fem medlemmar, varav en ordförande, en viceordförande och tre ledamot.
Vi gör inga krav om att kunna isländska och alla i åldern 18-30 kan kandidera. Du kan dock gå med i föreningen vid 15-års ålder och vi har ingen övre gräns.
Vi uppmanar alla att komma och ta en vän med. Det finns ingenting att förlora!