Gleðileg jól – God jul

Norræna félagið sendir þér og þínum hugheilar jólakveðjur með ósk um gleði og farsæld á komandi ári. Þökkum góðar stundir. Lestu jólakveðju Norræna félagsins í heild sinni hér.
Skrifstofa Norræna félagsins verður lokuð á milli jóla og nýárs.