Tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2019

Sigurður Ingi Jóhannsson samstarfsráðherra kynnti tilnefningar til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2019 á LÝSU, Fundi fólksins á Akureyri 7. september. Eftirtaldir keppa um þessi virtu verðlaun:

Nordic Council Environment Prize 2019

Greta Thunberg – Svíþjóð: Við erum aldrei of lítil til að hafa mikil áhrif

EKOenergy – Finnland: Umhverfismerki sem auðveldar neytendum og atvinnurekendum…

Emmaus Åland – Álandseyjar: Verslanir sem endurhanna og selja notaðar vörur, bj…

Guðrun & Guðrun – Færeyjar: Tískufatnaður sem unninn er úr úrgangsvöru@plastic not so fantastic –

Grænland: Nýtir samfélagsmiðla til að hvetja neyten…

AFTUR – Ísland: Endurvinnið eða deyið

GRIM – Danmörk: Sala á ljótu grænmeti og ávöxtum kemur sér vel fyrir umhverfið …

Við óskum þeim sem hafa hlotið tilnefningu til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2019 til hamingju!