Innan Norræna félagsins fer fram ýmis starfsemi fyrir og með þátttöku barna og ungmenna.

Ungmennadeild Norræna félagsins (UNF) er fyrir ungmenni á aldrinum 15-30 ára.