Dönskuklúbbur Norræna félagsins er fyrir börn á aldrinum 8-12 ára sem vilja viðhalda og bæta dönskukunnáttu sína.

Dönskuklúbburinn hittist á miðvikudögum kl. 16.30-17.30 til loka nóvember í Orðaævintýri í Norræna húsinu.

Kennari er Kristín R. Vilhjálmsdóttir.