Dagur Norðurlanda 2016

Dagur Norðurlanda 23. mars 2016

Norræna félagið og Norræna húsið bjóða til móttöku í Norræna húsinu miðvikudaginn 23. mars, kl 17:00 – 18:30 í tilefni af degi Norðurlanda.

I anledning af Nordens dag inviterer Foreningen Norden og Nordens Hus til reception i Nordens Hus onsdagen den 23. marts kl 17:00 – 18:30.

Bogi Ágústsson, formaður Norræna félagsins, býður gesti velkomna.

Elísabet Jökulsdóttir, tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2016, les upp úr bók sinni.

Teitur Magnússon, tilnefndur til Norrænu tónlistarverðlaunanna 2016, flytur eigin tónlist.

Veitt verða gullmerki Norræna félagsins.

Léttar veitingar í boði // lette forfriskninger.

Allir  velkomnir!