Dagur Norðurlanda 23. mars 2018

Dagur Norðulanda 23. mars 2018

Norræna félagið og Norræna húsið bjóða til móttöku í Norræna húsinu föstudaginn 23. mars kl 16:00 – 17:00 í tilefni af degi Norðurlanda.

Bogi Águstsson, formaður Norræna félagsins býður gesti velkomna.

Silja Dögg Gunnarsdóttir, formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs flytur ávarp

Auður Ava Ólafsdóttir, rithöfundur les upp úr bók sínni Ör sem er tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2018.

Ingi Thor Jónsson, fjallar um Norðurlöndin sem áfangastað. Fyrirlesturinn er hluti af fyrirlestrarröð Norræna félagsins, ”Vegferð til velferðar” í tilefni 100 ára Fullveldisafmæli Íslands.

I anledning af Nordens dag inviterer Foreningen Norden og Nordens Hus til reception i Nordens Hus fredagen den 23. marts kl 16:00 – 17:00.

Léttar veitingar í boði, lette forfriskninger.

Allir velkomnir

Norræna félagið 
Bogi Ágústsson, formaður

Norræna húsið
Mikkel Harder, forstjóri