Haustlitir – menningarhátíð

Dagana 4. 5. og 7. október verður haldin menningarhátíð á vegum Norrænu félaganna í Reykjavík og Garðabæ. Íslenskir og erlendir listamenn munu koma fram á hátíðinni.

Dagskrá:

4. október, opnun hátíðar í Norræna félaginu við Óðinstorg kl. 17 Ljóðalestur og tónlist.
5. október, Gunnarshús Dyngjuvegi 8. Reykjavík kl. 20 Ljóðalestur, Heartland – video og tónlist.
7. október, Safnaðarheimili Garðabæjar, kl. 20 Ljóðalestur, tónlist Heartland – video og myndlistarsýning.