Hvað geta Íslendingar lært af Færeyjum um norrænt samstarf

Norræna félagið í Reykjavík boðar opinn fund klukkan milli klukkan 12.00 og 13.00 á föstudag 8. febrúar í húsnæði Norræna félagsins, Óðinsgötu 7 í Reykjavík.

Hvað geta Íslendingar lært af Færeyjum um norrænt samstarf. 

Færeysku ráðherrarnir Högni Höydal, Sirið Stenberg og Kristina Háfoss sitja í pallborði. Petur Petursson, ræðismaður Færeyja á Íslandi stýrir umræðum, sem fara fram á dönsku/íslensku/færeysku semsagt blandinavísku.

Allir velkomnir.