Norðurlandaráðsþing 2019

71. þing Norðurlandaráðs er haldið í Stokkhólmi 29.-31. október

Riksdagens kammare, plenisalen under Nordiska Rådets session

Hægt er að fylgjast með þinginu í beinni útsendingu

Dagana 29. til 31. október safnast stjórnmálafólk frá öllum Norðurlöndunum saman á 71. Norðurlandaráðsþinginu í þinghúsi Svíþjóðar, Sveriges riksdag, í Stokkhólmi. Loftslagsmál, sjálfbærni og þátttaka ungs fólks er meðal annars á dagskrá.

Hægt er að fylgjast með þinginu beint á https://www.norden.org/is/information/beinar-utsendingar-fra-thinginu-i-stokkholmi