Síðdegisspjall um „Landnemana“

Norræna félagið býður upp á síðdegisspjall með Kristjáni Má Unnarssyni, um tilurð og tilgang sjónvarpsþáttanna „Landnemarnir“ sem sýndir eru á Stöð 2.

Spjallið fer fram í húskynnum Norræna félagsins við Óðinsgötu 7, miðvikudaginn 16. mars kl 17:00 – 18:00.

Allir velkomnir!