VÍSNATÓNLISTARHÁTÍÐ

Norræna félagið vill vekja athygli á Vísnatónlistarhátíð sem haldin verður í Salnum í Kópavogi 11. mars 2017.

Á hátíðinni koma fram íslenskir og sænskir tónlistarmenn. Þetta verður sannkölluð norræn veisla þar sem em fluttar verða vísur eftir Cornelis Vreeswijk og fleiri sænsk söngvaskáld, leikin sænsk þjóðlagatónlist, íslenskir og sænskir sagnadansar fluttir og ljóðaþýðingar úr sænsku.

Nániri upplýsingar eru á vefnum www.salurinn.is