Framkvæmdastjórn, sambandsráð og fastanefndir

Framkvæmdastjórn Norræna félagsins á Íslandi er svo skipuð 2019 – 2021

Hrannar B. Arnarsson formaður
Sif Gunnarsdóttir varaformaður
Unnur Brá Konráðsdóttir gjaldkeri
Jóngeir Hlinason ritar

Guðrún Fjóla Guðmundsdóttir formaður UNF

Sambandsráð Norræna félagsins á Íslandi er svo skipað 2019 – 2021:

Hrannar B. Arnarsson formaður
Sif Gunnarsdóttir varaformaður
Unnur Brá Konráðsdóttir gjaldkeri
Jóngeir Hlinason ritari
Guðrún Fjóla Guðmundsdóttir formaður UNF
Guðni Olgeirsson meðstjórnandi
Kristín Brynhildur Davíðsdóttir meðstjórnandi
Margrét I. Ásgeirsdóttir meðstjórnandi
Skúli Thoroddsen meðstjórnandi

Varastjórn:

Baldvin Þór Bergsson
Bylgja Árnadóttir
G. Ásgerður Eiríksdóttir
Hjördís Hjartardóttir
Nanna S. Pétursdóttir
Therese Möller
Tryggvi Felixison
Þorlákur Helgason

Framkvæmdaráð Norræna félagsins skipa formaður, varaformaður, gjaldkeri og ritari sambandsráðs auk þess situr formaður ungmennanefndar fundi framkvæmdaráðs.

Nefndir:
Vinabæjanefnd:
Sigurður Jónsson, formaður
Skólanefnd:
Þorlákur Helgason, formaður
Menningarmálanefnd:
Margrét I. Ásgeirsdóttir, formaður
Fjárhagsnefnd:
Skúli Thoroddsen, formaður
Ritnefnd:
Jóngeir Hlinason, formaður
Ungmennanefnd:
Guðrún Fjóla Guðmundsdóttir, formaður
Uppstillingarnefnd:

Kristján Sveinsson, Iris Dager, Kristín B. Davíðsdóttir