Mörg bókasöfn eru nú lokuð tímabundið. Þrátt fyrir það getum við ennþá útvegað okkur norrænt lesefni. Fjöldi norrænna bókmenntaverka, sem höfundaréttur tekur ekki lengur til, er aðgengilegur ókeypis á netinu. Hér eru nokkrar vefsíður sem þú getur notað til að finna bók til að lesa í tölvu, síma, spjaldtölvu eða á lesbretti. Þessar vefsíður eru […]
Bókmenntir
Velgengni norskra bókmennta
Norskar bókmenntir hafa notið mikillar velgengni erlendis undanfarin ár. Um eitt þúsund norskir titlar eru þýddir á eitthvert annað mál á hverju ári. Þetta kom sérlega vel í ljós á bókasýningunni í Frankfurt haustið 2019, þar sem Norðmenn voru heiðursgestir, en Halldór Guðmundsson stýrði því verkefni fyrir hönd Noregs. Norræna félagið í Reykjavík boðar til […]