Kæru norrænu vinir. Kära nordiska vänner (svenska här nedan) Það er ánægjulegt að geta fagnað Degi Norðurlanda hér samankomin í sal Norræna hússins, hjarta norrænnar menningar og norræns samstarfs á Íslandi. 23. mars er dagur Norðurlandanna – dagur norræns samstarfs ogvinarhugs, en til slíks dags var fyrst stofnað af norrænu félögunum fyrir 85 árum síðan. […]
Dagur Norðurlanda
Norrænt gestaboð – vilt þú vinna gjafabréf á Jómfrúna?

Í tilefni dags Norðurlanda 23. mars ætlar Norræna félagið að bjóða til gestaboðs, en vegna aðstæðna verður gestaboðið með breyttu sniði í ár. Við hvetjum alla til að halda eigið norrænt gestaboð heima og senda Norræna félaginu myndir af því. Norrænu félögin hafa safnað saman uppskriftum að forréttum, aðalréttum og eftirréttum, einn rétt frá hverju […]
Dagur Norðurlanda 23. mars

Dagur Norðurlanda verður að vanda haldinn hátíðlegur þann 23. mars nk. Að þessu sinni fagnar Norræna ráðherranefndin fimmtíu ára afmæli. Af því tilefni verður efnt til fimm umræðufunda þar sem rætt er hverju Norðurlöndin hafa áorkað í sameiningu. Tekin verða fyrir fimm málefni sem formennskuland ársins, Finnland, leggur áherslu á en það eru norrænar lausnar […]
Ný norræn stjórnarskrá – En ny nordisk konstitution
Dagur Norðurlandanna er 23. mars, en þann dag, fyrir 58 árum undirrituðu norrænu ríkin Helsinkisamkomulagið sem æ síðan hefur gilt sem „stjórnaskrá“ norræns samstarfs. Norðurlöndin hafa á liðnum áratugum verið ótrúlega samstíga í þeim framförum sem löndin öll hafa notið og heimsbyggðin horfir nú til í vaxandi mæli. Lykillinn er norræna velferðarmódelið og norræn samvinna, […]