Á aðalfundi Ungmennadeildar Norræna félagsins UNF sem haldinn var í Finnska sendiráðinu 27. febrúar voru eftirtalin kosin í stjórn: Guðrún Fjóla Guðmundsdóttir, formaðurViktor Ingi Lorange, varaformaðurFreyja Rosinkrans, stjórnarmeðlimurGeir Finnsson, stjórnarmeðlimur Nicole Buot Navarro, stjórnarmeðlimur (vantar á mynd) Um leið og við óskum nýkjörinni stjórn til hamingju þá vill Norræna félagið þakka fráfarandi formanni, Irisi Dager […]
Danmörk
Norræna félagið tekur við formennsku í FNF
Norræna félagið á Íslandi tók við formennsku í FNF-Foreningerne Nordens Forbund (Samband Norrænu félaganna) nú um áramót. Hrannar Björn Arnarsson formaður Norræna félagsins verður þar með formaður sambandsins árið 2020. Viðfangsefni ársins eru mörg og spennandi á þessum samnorræna vettvangi. Í janúar verður ráðstefna á vegum FNF í Helsinki um rafræn skilríki innan Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna (NOBID) og […]
Hrunið, endurreisnin og Norðurlöndin – vinir í raun, eða hvað?
Hrunið, endurreisnin og Norðurlöndin – vinir í raun, eða hvað? Opinn fundur, Norræna félagsins í Reykjavík 3 október kl 17.00, Óðinsgötu 7 Opinn fundur, Norræna félagsins í Reykjavík þar sem Svein Harald Øygard, fyrrum seðlabankastjóri og Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis og fyrrum fjármálaráðherra segja frá upplifun sinni af þessum örlagaríku tímum og hvort og […]
Höfuðborgamót í Kaupmannahöfn 31. ágúst – 2. september

Höfuðborgamót Norrænu félaganna 2018 verður haldið í Kaupmannahöfn 31. ágúst – 2. september og er yfirskrift þess „København: VORES nordiske storby – Byudvikling, brugerinddragelse, bæredygtighed“. Skráning stendur yfir til 1. ágúst og þeir sem vilja nýta sér hóteltilboð mótsins þurfa að bóka gistingu fyrir 25. júlí. Þátttökugjald er 175 evrur en gisting og flug er […]
FRÆÐSLUFERÐ DANSK – ÍSLENSKA FÉLAGSINS OG FEB

Verið er að undirbúa ferð til Danmerkur á vegum Dansk – íslenska félagsins og FEB. Ferðadagar eru 15.- 20. ágúst 2017, flogið er til og frá Billund. Með fyrirvara um næga þátttöku en áætlaður fjöldi er 20-30 manns. Áætlað verð er 135.000 ISK. Drög að dagskrá Hópurinn sóttur á flugvöllinn í Billund og ekið á […]
Danskt haust í Tryggvaskála

Norræna félagið á Selfossi og nágrenni býður í menningarveislu í Tryggvaskála sunnudaginn 16. október kl. 15-17. Húsið opnar klukkan 14.30 með kaffi og tilheyrandi. Í boði verður blönduð dagskrá með ljóðalestri, tónlist og vídeólist, flutta á dönsku, ensku og íslensku af: Aðalsteini Ásberg Sigurðssyni, Önnu S. Björnsdóttur, Birgi Svan Símonarsyni, Karsten Bjarnholt, Cindy Lynn Brown, […]