Hrannar Björn Arnarsson formaður Reykjavíkurdeildar Norræna félagsins var kosinn nýr formaður Norræna félagsins á Sambandsþingi félagsins sem haldið var um helgina á Siglufirði. Hrannar Björn tekur við formennsku af Boga Ágústssyni sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs eftir 4 ára formennsku. Um leið og við óskum Hrannari Birni til hamingju þökkum við Boga […]
Uncategorized
Norræna bókmenntavikan Norræn hátíð er 11-17 nóv.
Árlega í viku 46 bjóða Norrænu félögin skólum, bókasöfnum, stofnunum og fyrirtækjum að taka þátt í Norrænu bókmenntavikuna þar sem áhersla er lögð á upplestur og samveru. Þema ársins í ár „Norræn hátíð“ er helgað 100 ára afmæli Norrænu félaganna sem voru stofnuð í Svíþjóð, Danmörku og Noregi árið 1919. Þátttaka er ókeypis, eina sem […]
Skrifstofa Norræna félagsins lokuð miðvikudag og fimmtudag
Skrifstofa Norræna félagsins er lokuð miðvikudag og fimmtudag 18. og 19. september.
Norræn fræðsluganga um Bessastaði
Norræna félagið í Reykjavík býður félagsmönnum sínum til Norrænnar fræðslugöngu um Bessastaði, þriðjudaginn 17. september n.k. Prófessor Emeritus Helgi Þorláksson mun leiða gönguna og fræða okkur um staðhætti og sögu svæðisins, en óhætt er að segja, að sögu lands og þjóðar megi á Bessastöðum finna í hverju skrefi. Við hefjum gönguna við Bessastaðakrikju, kl. 18:00, […]
Tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson samstarfsráðherra kynnti tilnefningar til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2019 á LÝSU, Fundi fólksins á Akureyri 7. september. Eftirtaldir keppa um þessi virtu verðlaun: Greta Thunberg – Svíþjóð: Við erum aldrei of lítil til að hafa mikil áhrif EKOenergy – Finnland: Umhverfismerki sem auðveldar neytendum og atvinnurekendum… Emmaus Åland – Álandseyjar: Verslanir sem endurhanna og […]
LÝSA – Norræn dagskrá
Viltu kynnast Norðurlöndunum betur og fræðast um norræna samvinnu? Fylgstu með okkur á LÝSU í ár. LÝSA verður haldin í höfuðstað Norðurlands, Akureyri, 6. og 7. september og er þetta í fimmta sinn sem hátíðin er haldin. Sem fyrr bjóða Norðurlönd í fókus og Norræna félagið til áhugaverðrar dagskrár með norrænum viðburðum báða dagana, í […]
Kosningar í Færeyjum
Kosið í Færeyjum í dag 31. ágúst – munið kosningavökuna i sendiráði Færeyja kl 18:30.Når omkring 37.000 stemmeberettigede færinger på lørdag har muligheden for at vælge 33 nye medlemmer til øgruppens parlament Lagtinget, så kan de på vej hen til valgstederne glæde sig over, at det går rigtig godt i det færøske samfund.
Kosið í Færeyjum
Opinn fundur á vegum Norðurlönd í fókus, Norræna félagsins í Reykjavík og Norræna félagsins verður mánudaginn 26. ágúst kl. 12 í Norræna húsinu, boðið verður upp á léttan hádegisverð. Þingkosningar fara fram í Færeyjum laugardaginn 31. ágúst. Í tilnefni þess verður efnt til hádegisfundar um kosningarnar og færeysk stjórnmál. Petur Petersen, sendiherra Færeyja á Íslandi, […]
Norrænt höfuðborgarmót í Stokkhólmi 30/8-1/9 og kynningarfundur
Norrænt Höfuðborgarmót verður haldið í Stokkhólmi í ár, dagana 31.8.-1.9. Að venju munu félagsmenn Norrænu höfuðborgarfélaganna hittast þar til skrafs og ráðagerða um framtíð norræns samstarfs og möguleg samstarfsverkefni. Viðburðir þessir eru opnir öllum félagsmönnum Norrænu félaganna. Til að kynna nánar fyrirhugaða hópferð Norræna félagsins í Reykjavík og til að undirbúa þátttöku þeirra sem fara, […]
Aðalfundur Norræna félagsins í Reykjavík
Aðalfundur Norræna félagsins í Reykjavík verður haldinn fimmtudaginn 16. maí kl 17:00 í húsnæði Norræna félagsins, Óðinsgötu 7. Dagskrá; venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir.