Mánudaginn 12. nóvember 2018 var Norræna bókmenntavikan, áður Norræna bókasafnavikan, sett í 22. sinn. Vikan verður sneisafull af alls kyns viðburðum – svo sem upplestrum, umræðum, sýningum og öðrum menningarviðburðum – sem eiga sér stað samtímis á þúsundum bókasafna, skólum og öðrum samkomustöðum víðsvegar á Norðurlöndum og nærliggjandi löndum. Meginmarkmið Norrænu bókmenntavikunnar er að lýsa […]
Norræna bókasafnavikan
Norræn bókasafnavika 9.-15. nóvember 2015
Við vekjum athygli á hinni árlegu Norrænu bókasafnaviku sem haldin verður dagana 9.-15. nóvember næstkomandi. Skráning stendur yfir á heimasíðu bókasafnavikunnar http://www.bibliotek.org/is – þar sem hægt er að skrá bókasöfn, skóla og aðrar stofnanir til þátttöku endurgjaldslaust. Þema hátíðarinnar í ár er „Vinátta á Norðurlöndunum“ og verða að vanda þrjár norrænar bækur í öndvegi ætlaðar […]
Morrinn og múmínálfarnir
Café Lingua verður með norrænu yfirbragði fimmtudaginn 13. nóvember. Múmínálfarnir, Morrinn og Tove Jansson verða í brennidepli og mun kaffið fara fram á skandinavísku í Norræna húsinu kl. 17-18. • Hildur Ýr Ísberg flytur fyrirlestur kynhlutverk í bókum Jansson • Malin Barkelind les kafla úr bókinni „Pappan och havet“. • Gestir geta tekið þátt í […]