Síðdegisfundur Norræna félagsins um STÖÐU NORRÆNNA TUNGUMÁLA Í ÍSLENSKU SKÓLAKERFI.

Síðdegisfundur Norræna félagsins um STÖÐU NORRÆNNA TUNGUMÁLA Í
ÍSLENSKU SKÓLAKERFI.
 
Menningarmálanefnd Norræna félagsins býður til síðdegisfundar með Brynhildi Ragnarsdóttur deildarstjóra Tungumálavefs TUNGUMÁLAVERS og Þórhildi Oddsdóttur, aðjúnkt við Háskóla Íslands.
Efni fundarins er staða norrænna tungumála í íslensku skólakerfi, brotalamir og hindranir og lausnir og strategíur. 

Fundurinn verður fimmtudaginn 7. apríl  kl 17:00 – 18:00.  í húskynnum Norræna félagsins við Óðinsgötu 7,