Ganga í Norræna félagið

Allir eru velkomnir í Norræna félagið til að njóta þess sem þar fer fram og styrkja að auki gott og mikilvægt starf félagsins.

Hægt er að skrá sig í félagið: hér

Árgjald Norræna félagsins nemur kr. 3.500. Eldri borgarar ( 67 ára og eldri) greiða hálft gjald eða kr. 1.750. Fyrirtæki og stofnanir greiða tvöfalt gjald eða kr. 7.000.

ATH: Sambandsstjórn hefur ákveðið að árið 2020 verði aðild að Ungmennadeild Norræna félagsins ókeypis fyrir ungmenni að 30 ára.

Félagsgjöld eru innheimt með greiðsluseðli í heimabanka einnig er hægt að greiða félagsgjöld með því að leggja andvirðið inn á reikning Norræna félagsins í Arion banka; reikningsnúmer 0334-26-11032, kenntitala Norræna félagsins er 490269-5689. Vinsamlegast setjið kennitölu ykkar í skýringu.

Skráðu þig á póstlista Norræna félagsins.

* indicates required