Norræna félagið í Reykjavík boðar til aðalfundar í húsin Norræan félagsins að Óðinsgötu 7, miðvikudaginn 11. apríl kl. 17.00. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður haldinn framhaldsaðalfundur ársins 2017 og lagðir fram til samþykktar tvennir ársreikningar. Dagskrá aðalfundar og framhaldsaðalfundar: Kosning fundarstjóra og ritara. Skýrsla formanns fyrir 2017. Starfsáætlun 2018 – 2019. Höfuðborgarmót, fullveldisár og undirbúningur að ferð Norræna félagsins […]
aðalfundur
Auka – AÐALFUNDUR NORRÆNA FÉLAGSINS Í REYKJAVÍK – 24. ágúst 2016, klukkan 17:00, á Óðinsgötu.

Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf 1. Kosning fundarstjóra og ritara 2. Skýrsla stjórnar um störf og fjárhag 3. Borinn upp til samþykktar ársreikningur fyrir 2015 6. Höfuðborgarmót í Helsinki í Finnlandi 6. Önnur mál
Grindavíkurdeild tekin til starfa
Félagsdeild Norræna félagins í Grindavík var nýverið endurvakin og er það gleðiefni. Mikill hugur er í félagsmönnum að blása glæður í vinabæjasamstarfið sem var blómlegt á árum áður. Á aðalfundi þann 10. janúar var kosin stjórn og lög deildarinnar samþykkt. Fríða Egilsdóttir var kjörin formaður en með henni í stjórn eru þau Valdís Kristinsdóttir, Halldóra […]
Aðalfundur Reykjavíkurdeildar – ný tímasetning
Aðalfundur Norræna félagsins í Reykjavík verður haldinn á skrifstofu Norræna félagsins föstudaginn 21. nóvember 2014 kl. 16:30 ATH! Þetta er nýr fundartími. Aðalfundurinn átti upphaflega að vera föstudaginn 14. nóvember 2014 en var frestað. Dagskrá 1. Kosning fundarstjóra og ritara. 2. Skýrsla stjórnar um störf og fjárhag félagsins. 3. Kosning formanns til tveggja ára. 4. Kosning stjórnar, […]