• Norræna bókasafnavikan
 • Norræn bókasafnavika 9.-15. nóvember 2015

   Við vekjum athygli á hinni árlegu Norrænu bókasafnaviku sem haldin verður dagana 9.-15. nóvember næstkomandi. Skráning stendur yfir á heimasíðu bókasafnavikunnar http://www.bibliotek.org/is – þar sem hægt er að skrá bókasöfn, skóla og aðrar stofnanir til þátttöku endurgjaldslaust. Þema hátíðarinnar í ár er „Vinátta á Norðurlöndunum“ og verða að vanda þrjár norrænar bækur í öndvegi ætlaðar […]

 • Viðburðir
 • Norræna bókasafnavikan

  Norræna bókasafnavikan fer fram á um tvö þúsund bókasöfnum og stofnunum á öllum Norðurlöndum 10.-16. nóvember. Ríflega íslensk 120 almennings- og skólabókasöfn eru skráð til þátttöku. Þema ársins er Tröll á Norður- löndum og á dagskrá eru upplestrar, fyrirlestrar og annað sem tengist því. Kynnið ykkur dagskrá bókasafnavikunnar á ykkar bókasafni! Myndskreyting ársins er eftir […]

 • Félagsmál
 • Dönskuklúbburinn hefur nýtt starfsár

  Dönskukúbbur Norræna félagsins fyrir börn félagsmanna á aldrinum 8-11 ára verður starfræktur í vetur í samvinnu við Norræna húsið. Dönskuklúbburinn er fyrir börn sem kunna dönsku og hafa áhuga á að viðhalda kunnáttu sinni og tengslum við Danmörku. Kristín R. Vilhjálmsdóttir hefur yfirumsjón með starf-seminni. Dönskukúbburinn hefst 28. september með „hyggestund“ í Norræna húsinu með […]