• Færeyjar
  • SÍÐDEGISRABB ÞORGRÍMS GESTSSONAR UM FÆREYJAR

    Norræna félagið býður til síðdegisrabbs Þorgríms Gestssonar um Færeyjar, miðvikudaginn 3. maí kl. 17:15 í húsnæði Norræna félagsins að Óðinsgötu 7, 101 Reykjavík. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. Þorgrímur Gestsson, blaðamaður og rithöfundur talar um nýja ferðabók sína um Færeyjar sem væntanleg er í sumar og hún sett í samhengi við fyrri ferðabækur hans um […]