• Félagsmál
  • Grindavíkurdeild tekin til starfa

    Félagsdeild Norræna félagins í Grindavík var nýverið endurvakin og er það gleðiefni. Mikill hugur er í félagsmönnum að blása glæður í vinabæjasamstarfið sem var blómlegt á árum áður. Á aðalfundi þann 10. janúar var kosin stjórn og lög deildarinnar samþykkt. Fríða Egilsdóttir var kjörin formaður en með henni í stjórn eru þau Valdís Kristinsdóttir, Halldóra […]

  • Félagsmál
  • Grindavíkurdeild endurvakin á Norrænum degi

    Laugardaginn 15. nóvember nk. verður Norrænn dagur í Kvikunni. Glæsileg dagskrá verður allan daginn með ljóðasmiðju, málþingi og ljóða- og vísnakvöldi. Dagskráin er þannig: Kl. 10:00-12:00 Ljóðasmiðja Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson skáld heldur hraðnámskeið í nútíma ljóðagerð. Farið yfir helstu atriði sem hafa ber í huga og lauflétt verkleg kennsla fyrir byrjendur og lengra komna. Aðgangur […]