• Viðburðir
  • Fundur fólksins í Norræna húsinu 11. – 13. júní 2015

     Norræna félagið í Reykjavík og Norðurlönd í fókus verða með dagskrá í Norræna tjaldinu á  Fundi fólksins, 11.-13. júní við Norræna húsið.  Kíkið í spjall um norrænt samstarf, fáið upplýsingar og njótið veglegrar dagskrár alla fundardagana! DAGSKRÁ Í NORRÆNA TJALDINU Á FUNDI FÓLKSINS Fimmtudagur 11. júní frá kl. 12-22 – kl. 15:00 Daglegt líf án […]

  • Norræna bókasafnavikan
  • Morrinn og múmínálfarnir

    Café Lingua verður með norrænu yfirbragði fimmtudaginn 13. nóvember. Múmínálfarnir, Morrinn og Tove Jansson verða í brennidepli og mun kaffið fara fram á skandinavísku í Norræna húsinu kl. 17-18. • Hildur Ýr Ísberg flytur fyrirlestur kynhlutverk í bókum Jansson • Malin Barkelind les kafla úr bókinni „Pappan och havet“. • Gestir geta tekið þátt í […]