• Nordjobb
  • Nordjobb – opið fyrir umsóknir 2016!

    Nordjobb er samnorrænt verkefni sem útvegar ungu fólki á aldrinum 18-28 ára sumarvinnu og húsnæði á hinum Norðurlöndunum, ásamt því að skipuleggja fjölbreytta tómstunda- og menningardagskrá fyrir Nordjobbara í hverju landi fyrir sig.   Fjöldi íslenskra ungmenna fær sumarvinnu á vegum Nordjobb ár hvert, en einnig hefur verið vinsælt meðal íslenskra atvinnurekenda að taka á móti hressum ungmennum frá hinum Norðurlöndunum. […]

  • Verkefni
  • Nýr verkefnisstjóri Nordjobb

    Kristín Manúelsdóttir hefur tekið við starfi verkefnisstjóra Nordjobb hjá Norræna félaginu og mun jafnframt sinna öðrum verkefnum. Hún tekur við af Stefáni Vilbergssyni sem hefur verið ráðinn verk- efnastjóri hjá Öryrkjabandalagi Íslands. Kristín hefur verið starfsmaður félagsins frá árinu 2013 og m.a. verið tómstundafulltrúi Nordjobb sl. tvö ár.