• Viðburðir
  • Line Barfod í Norræna húsinu

    Line Barfod, lögfræðingur og fyrrverandi þingmaður Enhedslisten á Danska þjóðþinginu, heldur erindi um mansal – þrælahald nútímans, í Norræna húsinu, föstudaginn 26. febrúar, kl. 17.00. Viðburðurinn er haldinn á vegum Norræna félagsins, Norræna hússins og Vinstri grænna og mun fara fram á íslensku og dönsku. Eyrún Eyþórsdóttir, lögreglufulltrúi og mannfræðingur verður kynnir fundarins. Opnað verður fyrir […]

  • Félagsmál
  • Aðalfundur Reykjavíkurdeildar – ný tímasetning

    Aðalfundur Norræna félagsins í Reykjavík verður haldinn  á skrifstofu Norræna félagsins föstudaginn 21. nóvember 2014 kl. 16:30 ATH! Þetta er nýr fundartími. Aðalfundurinn átti upphaflega að vera föstudaginn 14. nóvember 2014 en var frestað. Dagskrá 1. Kosning fundarstjóra og ritara. 2. Skýrsla stjórnar um störf og fjárhag félagsins. 3. Kosning formanns til tveggja ára. 4. Kosning stjórnar, […]