• Félagsmál
  • Grindavíkurdeild tekin til starfa

    Félagsdeild Norræna félagins í Grindavík var nýverið endurvakin og er það gleðiefni. Mikill hugur er í félagsmönnum að blása glæður í vinabæjasamstarfið sem var blómlegt á árum áður. Á aðalfundi þann 10. janúar var kosin stjórn og lög deildarinnar samþykkt. Fríða Egilsdóttir var kjörin formaður en með henni í stjórn eru þau Valdís Kristinsdóttir, Halldóra […]