Á aðalfundi Ungmennadeildar Norræna félagsins UNF sem haldinn var í Finnska sendiráðinu 27. febrúar voru eftirtalin kosin í stjórn:
Guðrún Fjóla Guðmundsdóttir, formaður
Viktor Ingi Lorange, varaformaður
Freyja Rosinkrans, stjórnarmeðlimur
Geir Finnsson, stjórnarmeðlimur
Nicole Buot Navarro, stjórnarmeðlimur (vantar á mynd)
Um leið og við óskum nýkjörinni stjórn til hamingju þá vill Norræna félagið þakka fráfarandi formanni, Irisi Dager kærlega fyrir frábært og óeigingjarnt starf fyrir UNF síðustu 10 ár og óskar henni velfarnaðar í framtíðinni.

Næsta heimsókn UNR er í Færeysku sendiskrifstofuna þann 11. mars kl 17:30.