Nefndarstarf Norræna félagsins opið félagsmönnum

Innan stjórnar Norræna félagsins eru starfræktar fjöldi nefnda sem eru opnar félagsmönnum að starfa í.

Ef þú hefur áhuga á að starfa með Norræna félaginu í einhverri nefnd vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Norræna félagsins á norden@norden.is eða asdis@norden.is
Upplýsingar um nefndirnar og starf þeirra má nálgast á http://www.norden.is/felagsstarf/

Allt áhugafólk um norrænt samstarf er velkomið í Norræna félagið og er hægt að skrá sig á meðfylgjandi slóð: http://bit.ly/2MGjx9D