Ef þú hefur áhuga á að starfa með Norræna félaginu í einhverri nefnd vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Norræna félagsins á norden@norden.is
Velgengni norskra bókmennta
Norskar bókmenntir hafa notið mikillar velgengni erlendis undanfarin ár. Um eitt þúsund norskir titlar eru þýddir á eitthvert annað mál á hverju ári. Þetta kom sérlega vel í ljós á bókasýningunni í Frankfurt haustið 2019, þar sem Norðmenn voru heiðursgestir, en Halldór Guðmundsson stýrði því verkefni fyrir hönd Noregs.
